Hver er rekstrarvandi Listasafns ASÍ?

„Rekst­ur Ásmund­ar­sals hef­ur veriđ ađ ţyngj­ast veru­lega und­an­far­in ár eft­ir ađ Alţingi ákvađ ađ draga veru­lega úr fjár­veit­ing­um til Lista­safns ASÍ. Hvorki Safna­sjóđur né Reykja­vík­ur­borg vilja gera svo­kallađa rekstr­ar­samn­inga, held­ur veita styrki í ein­staka viđburđi,“ seg­ir Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ. 

Hér eru tekjur og gjöld Listasafns ASÍ fyrir 2014, tekinn úr skýrslu ofangreinds forseta sambandsins. 

Listasafn ASÍ yfirlit

 

Lítiđ kann ég ađ klóra mig fram úr slíku, en les ţó úr honum ađ ASÍ skaffar til rekstur síns listasafns 9.797.033 krónur sem er rétt um 97 krónur per félagsmann á ári.(!)Ríkiđ greiđir til safnsins 4.050.000 og styrkur frá Menningarborginni er 500.000 kall.

Ađrar tekjur eru vegna “Vinnustađasýninga” upp á 7.101.044.
Samtals eru tekjur safnsins 21.448.077 krónur en gjöldin á móti eru 20.489.517 sem skilar safninu 958.560 í “hagnađ” á árinu 2014.
Nema ađ eitthver undarleg skuld viđ Reykjavíkurborg upp á 15.846.303 bankar upp á, međ rúma milljón í vaxtagjöld, sem ţurrka burt mest allan hagnađinn. Hvađa lán er ţetta sem móđurfélagiđ lćtur listasafniđ burđast međ?
Og nú er sagt ađ forsendur séu brostnar fyrir rekstrinum. En ţá er lag ađ skođa rekstrarreikning móđurfélagsins ASÍ varđandi listasafniđ.
Samkvćmt lögum sambandsins skal ţađ leggja til listasafnsins 3,7% af tekjum. Á Samstćđureikningi 2014 voru skatttekjur ASÍ (ţađ er gjald frá ađildarfélögum) 264.784.665 krónur. En međ styrkjum og “öđrum tekjum” voru heildartekjur sambandsins 870.597.226 krónur.
Í lögunum (45. grein) stendur: Af tekjum ASÍ skal leggja 3,7% í sjóđ Listasafns ASÍ, en ekki er minnst á ađ ţađ séu ţá ađeins skatttekjurnar. 3,7% af 870.597.226 er dálítiđ meira en 9.797.033 krónur eđa um 32.212.097 krónur. Og ţađ er upphćđ sem ASÍ ćtti ađ mínu viti sannarlega ađ láta ganga til listasafnsins og ţarf ţá engra annara styrkja viđ til ađ reka safniđ međ myndarbrag.
En hvar í plöggum ASÍ er samţykki fyrir ţví ađ reikna 3,7% hlut listasafnsins ađeins út frá tekjum frá ađildarfélögum, en ekki heildartekjum? Spyr sá sem ekki veit.
En ókei.
Nú kvartar framkvćmdastjóri ASÍ yfir styrkjaleysi frá ríki og borg og kannski hafa ţessir ađilar kippt út sínum styrkjum? Kannski var í dílnum vegna Marshallhússins, ađ borgin myndi draga saman seglin annarsstađar? Og peningar ríkisins eru farnir úr landi. Ókei. Ţá situr ASÍ uppi međ heildarpakkann fyrir rekstur Listasafns ASÍ, sem er 21.5 milljón cirka. Ef viđ deilum nú ţeim ósköpum niđur á hina 100.000 félagsmenn sambandsins, ţá lenda á ári hverju heilar 215 krónur á herđum hins almenna launţega, viđ ađ halda uppi sómasamlegri starfsemi utan um ţeirra ómetanlegu safneign. Og ţađ eru brostnar forsendur ađ mati Gylfa Arnbjörnssonar forseta sambands sem veltir hundruđum milljóna á ári.


mbl.is Endurskođi sölu á Ásmundarsal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband