3.7.2009 | 17:39
Og hér er sú fjórða:
25.3.2009 | 22:26
Þessi er líka snillingur.
2.3.2009 | 13:23
Hreinsunareldur
Gott er að opna nýtt blogg með gömlum leikjum. Hér er einn úr leikjaseríunni Breyttu rétt, sem Pabbakné ehf. framleiddi árið 2006 í silkiprenti. Hann á ágætlega við á þessum miklu uppgjörstímum og er jafnframt til afþreyingar fyrir atvinnuleysingja. Fleiri leikir eru fyrirliggjandi og birtast einn af öðrum.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)